Skóflustunga að nýjum Norðlingaskóla

Skóflustunga að nýjum Norðlingaskóla

Kaupa Í körfu

""Vil að Norðlingaskóli verði nýr sveitaskóli í Reykjavíkurhreppii "Ég flutti drápu í ungmennafélagsandanum eftir karl föður minn, Vígþór H. Jörundsson, en hann er gamall skólamaður á eftirlaunum. Hún endar svona: Hér skal reisa æsku okkar ævintýrahöll," segir Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri í Norðlingaskóla. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri og nemendur í fjórða bekk tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla við Árvað 3 í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar