Karate - Æfing í Víkingsheimilinu
Kaupa Í körfu
Íslandsmót barna í karate fer fram um helgina - Ótrúleg einbeiting barnanna á æfingum fyrir mótið Aðeins fimm dagar eru til stefnu áður en Íslandsmeistaramót barna í karate fer fram og það hvergi annars staðar en í Smáralindinni sjálfri. Þar mætast börn frá sjö og átta ára aldri og upp úr og spreyta sig á þessari fornu sjálfsvarnarlist en enginn mætir á Íslandsmótið sem æft hefur skemur en eitt ár. Þessi voru á æfingum í Víkingsheimilinu fyrir mótið og nokk ljóst miðað við einbeitinguna að þau ætla sér langt. MYNDATEXTI: Rauða beltið Börnin sem æft hafa karate um árs skeið eða lengur hafa engar verulegar áhyggjur af komandi móti um helgina. Þau hafa einfaldlega gaman af þessu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir