Bankarán - Glitnir í Lækjargötu

Friðrik Tryggvason

Bankarán - Glitnir í Lækjargötu

Kaupa Í körfu

Vopnað rán var framið í útibúi Glitnis í Lækjargötu í gærmorgun Þekktur brotamaður gripinn vegna málsins fyrir hádegi í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsti bankarán sem framið varí útibúi Glitnis í Lækjargötu í gærmorgun á mettíma. Fyrir hádegi var búið að handtaka þrjá menn, vegna aðildar að ráninu. MYNDATEXTI: Lokað Bankanum var lokað á meðan lögreglan rannsakaði vettvang. Hann var opnaður aftur klukkan 11.30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar