Framadagar

Framadagar

Kaupa Í körfu

Framadagar voru haldnir í 14. skipti í Háskólabíói nýverið eftir marga mánaða skipulagningu. Freyja Oddsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Framadaganna og fræddi blaðamann góðfúslega um málið. MYNDATEXTI: Glæstur hópur framkvæmdastjórnar Framadaga Það var sannkölluð gleðistund í lífi þeirra Egils Gauta Þorkelssonar, Önnu Huld Ólafsdóttur, Inga Freys Rafnssonar, Valgerðar Halldórsdóttur, Freyju Oddsdóttur og Brynju Ragnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar