Baldur Sigurðsson

Valdís Þórðardóttir

Baldur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

BALDUR Sigurðsson, dósent hjá Kennaraháskóla Íslands, hélt á laugardag fyrirlestur sem hann kallaði Nöfn og ónefni samkvæmt íslenskum mannanafnalögum, en Baldur situr í mannanafnanefnd. Hann segir að mörgum þyki sum þeirra nafna sem samþykkt eru spaugileg á meðan nöfnum sem virðast gild er hafnað. MYNDATEXTI: Gæluheiti "Lögin geta ekki stoppað svona nöfn," segir Baldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar