Öskudagsstelpur
Kaupa Í körfu
Þeim datt ekki í hug að fara út í búð og kaupa sér fjöldaframleidda búninga fyrir öskudaginn. Þær eru frumlegri en svo og finnst ekkert gaman að vera eins og allir hinir. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þrjár söngglaðar vinkonur sem lögðu mikla vinnu í að hanna og búa sína búninga til sjálfar. Við höfum gert okkar búninga sjálfar allt frá því við vorum í öðrum bekk, af því annars eru allir meira og minna eins. Til dæmis eru mjög margar stelpur í nornabúningi og strákarnir eru flestir draugar. Og í fyrra voru óteljandi stelpur eins og Silvía Nótt, segja þær Vala Sigríður Ingólfsdóttir, Hrafnhildur Ólafsdóttir og Þórdís Alda Hauksdóttir sem allar verða tólf ára á þessu ári og eru í Vogaskóla. MYNDATEXTI Söngkonur Þessi mynd var á i-podinum er þær sungu frumsamda lagið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir