Skautastelpur
Kaupa Í körfu
Auðvitað er svolítið stressandi að keppa á svona stóru móti, þarna verða yfir sextíu keppendur og sumir af bestu skauturum heims þar á meðal. Krakkarnir eru frá Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku auk okkar íslensku stelpnanna, en við erum fimm héðan sem tökum þátt í mótinu. Við ætlum bara að hafa gaman af þessu og það er frábært að Norðurlandamótið skuli núna vera á Íslandi. Gott að vera á heimavelli, segja þær Dana Rut Gunnarsdóttir, Helga Jóhannsdóttir og Íris Lóa Eskin sem keppa fyrir Ísland í flokki 10-15 ára. MYNDATEXTI: Íslensku keppendurnir Þessar fimm keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu um helgina. F.v. Helga Jóhannsdóttir, Íris Lóa Eskin, Dana Rut Gunnarsdóttir, Guðbjörg Guttormsdóttir og Íris Kara Heiðarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir