Valur - Stjarnan
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTURUM Stjörnunnar í handknattleik kvenna tókst í gærkvöldi að halda lífi í titilvörn sinni þegar liðið sigraði Val örugglega, 30:22, á Hlíðarenda. Með sigrinum skutust Garðbæingar upp fyrir Valskonur í annað sæti deildarinnar en eru þó fjórum stigum á eftir toppliði Fram. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, sneri aftur eftir umtalað leikbann en það gerði jafnframt hin leikreynda Anna Blöndal, sem hefur verið í fríi frá handknattleik síðan síðastliðið vor. Hún lék sem fremsti maður í vörn Stjörnunnar og stóð sig mjög vel í að trufla sóknaraðgerðir Vals MYNDATEXTI Anna Blöndal lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í vetur og stóð sig vel. Hér etur hún kappi við Valsarann Katrínu Andrésdóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir