Búdda á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Búdda á Akureyri

Kaupa Í körfu

BÚDDA er á Akureyri“ heitir sýning sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. En á sýningunni er lögð áhersla á ýmsar birtingarmyndir búddismans og reyndar birtingarmyndir Búddans sjálfs, þ.e. hins vakandi manns. Búddismi á rætur að rekja til Indlands um fimm öldum fyrir Kristburð, þegar hinn konungborni Siddhartha Gautama kom í heiminn og vaknaði til fullrar vitundar 35 ára gamall eftir að hafa setið undir Bohditrénu í 49 sólarhringa án þess að hverfa í eitt augnablik frá vitund sinni. MYNDATEXTI Innsetning Halldórs .Táknrænt virkar báturinn á mig sem líkami sem ber ljósið. Segir í umfjöllun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar