Rútuslys á Jökuldal

Sigurður Aðalsteinsson

Rútuslys á Jökuldal

Kaupa Í körfu

ENGINN meiddist þegar rúta, sem í voru sextán liðsmenn 3. flokks karla í Knattspyrnufélagi Fjarðabyggðar, auk þjálfara og bílstjóra, fauk út af veginum um kl. 14 í gær. Atvikið átti sér stað á Jökuldal við bæinn Hvanná, um 36 km frá Egilsstöðum. Lögregla og sjúkralið komu á staðinn og voru piltarnir sextán fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Egilsstöðum var mikil hálka og hvass hliðarvindur þar sem óhappið MYNDATEXTI Enginn slasaðist er rúta fótboltaliðs fór út af veginum á Jökuldal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar