Fallið tré á Grettisgötu
Kaupa Í körfu
ÉG sat með barnabarnið mitt í fanginu fyrir innan gluggann og við urðum dauðskelkaðar, segir Petrína Rós Karlsdóttir, íbúi að Snorrabraut 65. Þetta var stærsta og elsta tréð í garðinum. Það var margir metrar á hæð og mikið um sig. Tréð rifnaði hreinlega upp með rótum og lætin voru skelfileg. Petrínu og ömmustelpunni Ísold Thoroddsen var heldur brugðið á föstudagskvöldið þegar þær sáu rúmlega 60 ára gamla öspina stefna á sig. Aðeins nokkrum sentímetrum munaði að tréð færi inn um stofugluggann. Þetta er ótrúlegt ferlíki og mildi að ekki fór illa, segir Petrína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir