Urður Gunnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Urður Gunnarsdóttir hefur á undanförnum árum kynnst óhugnaði og afleiðingum stríðsátaka í sunnan- og austanverðri Evrópu. Stundum hefur hún verið hætt komin, t.d. þegar hún lenti á jarðsprengjusvæði í Pristína í Kósóvó þar sem hún var blaðafulltrúi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Fyrir tóman asnaskap, segir hún og að þá hafi komið sér vel að hafa fengið þjálfun hjá ÖSE í því hvað bæri að varast við slíkar aðstæður. Það tók 10 mínútur að feta sig 10 metra aftur á bak. Það voru lengstu 10 mínútur, sem ég hef lifað, segir hún og kveðst ennþá ósjálfrátt vera á varðbergi andartak þegar hún gengur út á gras erlendis MYNDATEXTI Mikilvægt Urður Gunnarsdóttir segir minni líkur á að til ófriðar komi ef fólk hefur í sig og á og helstu réttindi þess eru virt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir