Þórir Georg Rúnarsson

Þórir Georg Rúnarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var á annarri plötu sinni, Anarchists are hopeless romantics (2005), sem Þórir Georg Rúnarsson tók upp listamannsnafnið My Summer as a Salvation Soldier. Fyrsta plata hans, I believe in this (2004), kom hins vegar út undir nafninu Þórir. Hvað sem nafngiftum líður hefur Þórir verið að þróa með sér einkar persónulegan stíl í gegnum árin; hann er póstmódernískur söngyrki þar sem mörgum og ólíkum hlutum ægir saman, einn fóturinn er í harðkjarnanum á meðan annar er í jaðarkántríinu en svo skyndilega eru báðir fætur komnir eitthvað allt annað MYNDATEXTI Þórir er einnig í rokksveitunum Gavin Portland og Death Metal Supersquad

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar