Heimtar úr helju

Alfons Finnsson

Heimtar úr helju

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Ærnar sex sem hafa hafst við í Ólafsvíkurenni síðan í haust, og hafa verið í sjálfheldu, komust í manna hendur í gær. Eftir að eigandinn Guðmundur Jörundsson hafði samband við björgunarsveitina Lífsbjörg í Snæfellsbæ, fóru félagar í sveitinni í skoðunarferð á sunnudagsmorgun til þess að meta aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar