Norðurlandamót í listhlaupi á skautum

Norðurlandamót í listhlaupi á skautum

Kaupa Í körfu

SVÍAR voru sigursælastir á Norðurlandamóti í listhlaupi á skautum, sem haldið var í Egilshöll og lauk í gær. Hlutu þeir 9 titla, en Finnar komu næstir. Enginn Íslendingur náði titli enda er íþróttin ung að árum hér á landi. Þessi sænska stúlka, Rebecca Emanuelsson, frá Svíþjóð heillaði áhorfendur með tilþrifum sínum, en hún varð Norðurlandameistari í yngsta flokki stúlkna, 10 til 15 ára. Alls mættu 62 keppendur til leiks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar