Iva Nova - Nasa - Vetrarhátíð 2008

Iva Nova - Nasa - Vetrarhátíð 2008

Kaupa Í körfu

Tónleikar rússnesku kvennarokksveitarinnar Iva Nova voru lokaatriði Vetrarhátíðar á laugardagskvöldið. Þessi bræðingur úr framsæknu rokki og rússneskri þjóðlagatónlist gekk vel í gesti á NASA enda var sviðsframkoma þeirra rússnesku sérstaklega kröftug. Fullt var út úr dyrum og fjölmenntu Rússar búsettir á Íslandi sérstaklega á tónleikana til þess að fá smáskammt af menningu föðurlandsins MYNDATEXTI Elena Zhornik er ekki alveg dæmigerður harmonikkuleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar