BMX-hjól
Kaupa Í körfu
GRÍÐARLEGA góð stemmning var á Vetrarhátíð í Perlunni á laugardag þegar háð var Bunny hopp stökkkeppni á BMX-hjólum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Björgvin Helgi Hjartarson, öðru nafni Höfrungurinn, sigraði í keppninni og stökk 102 cm. Þar með setti hann Íslandsmet og sló um leið eigið met sem var 97 cm. Einnig var keppt í Stair hill-bruni niður stigana í Perlunni, og þar sigraði Haukur Jónsson, sem einnig gengur undir nafninu Teknóhaukur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir