Heimir Fannar Gunnlaugsson formaður Leynis

Sigurður Elvar Þórólfsson

Heimir Fannar Gunnlaugsson formaður Leynis

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er óhætt að segja að forráðamenn Golfklúbbsins Leynis á Akranesi hafi farið ótroðnar slóðir á haustdögum þegar GL gerði samstarfssamning við Golfklúbb Reykjavíkur. Heimir Fannar Gunnlaugsson formaður Leynis segir að vissulega hafi samningurinn vakið athygli og skiptar skoðanir séu um ágæti hans. MYNDATEXTI: Samstarf Heimir F. Gunnlaugsson, formaður Leynis, segir að með samstarfi við GR verði hægt að byggja upp klúbbinn og greiða niður skuldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar