Haukar - ÍBV

Haukar - ÍBV

Kaupa Í körfu

FRAM skaust að hlið Hauka á laugardaginn með naumum sigri, 30:29 á Akureyri. Haukar náðu svo efsta sætinu á ný í gær þegar þeir unnu ÍBV 32:28 þrátt fyrir að Sigurður Bragason gerði 14 mörk fyrir Eyjamenn MYNDATEXTI Sindri Haraldsson, leikmaður ÍBV, reynir að stöðva Andra Stefan, leikmann Hauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar