Forvarnarfundur

Helgi Bjarnason

Forvarnarfundur

Kaupa Í körfu

Vogar | Fíkniefnaheimurinn er ótrúlega nálægt okkur og heggur inn í ýmsar fjölskyldur. Hann getur snert okkur öll, sagði Sveinn Alfreðsson, skólastjóri Stóru-Vogaskóla við upphaf fundar um fíkniefnaforvarnir í Vogunum sem haldinn var í Stóru-Vogaskóla í gær. MYNDATEXTI Erlingur Jónsson kynnti starfsemi forvarnaverkefnisins Lundar á fundi um fíkniefnaforvarnir í Stóru-Vogaskóla í gær. Fundurinn var einkum ætlaður foreldrum en fundarmenn voru á öllum aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar