Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Friðrik Tryggvason

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

"Ég er bara mannlegur og ég get gert ýmislegt mjög klaufalegt" Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir það hafa verið klaufaskap af sinni hálfu að segjast hafa ráðfært sig við borgarlögmann um umboð sitt sem borgarstjóra áður en hann fór á eigendafund Orkuveitunnar þann 3. október í Kastljósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar