Nemendur Landakotsskóla og Vigdís Finnbogadóttir opna vefleik

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemendur Landakotsskóla og Vigdís Finnbogadóttir opna vefleik

Kaupa Í körfu

Vefnámskeiðið www.englishgame@hi.is, sem ætlað er byrjendum í enskunámi og þá einkum krökkum á aldrinum 7 til 10 ára, var opnað í gær. Námskeiðið er á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og það var Vigdís sjálf sem opnaði það ásamt nemendum úr Landakotsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar