Víkingur -Valur

Víkingur -Valur

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Vals komust heldur betur í hann krappan í viðureign sinni við 1. deildarlið Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar í Víkinni í gær. Eftir tvíframlengdan leik þar sem Víkingar voru lengi vel með yfirhöndina náðu Valsmenn að knýja fram sigur, 38:32, úrslit sem gefa alls ekki rétta mynd af leiknum. Valur leikur því til úrslita í bikarnum í fyrsta sinn í tíu ár og mætir Fram en liðin háðu sögulegan úrslitaleik árið 1998 sem Framarar höfðu betur í. MYNDATEXTI Þórir Júlíusson var drjúgur í liði Víkings og hér reynir hann að brjóta sér leið framhjá Baldvini Þorsteinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar