Fram - Akureyri

Fram - Akureyri

Kaupa Í körfu

FRAMARAR tryggðu sér í gærkvöldi rétt til þess að leika í bikarúrslitum í handknattleik karla annað árið í röð og fá þar tækifæri til þess að kvitta fyrir tapið gegn Garðbæingum í fyrra. Framarar lentu þó í vandræðum gegn firnasterkum varnarleik Akureyringa sem heimsóttu þá suður yfir heiðar. Leikurinn var í járnum allt þar til tvær mínútur voru til leiksloka en þá innsigluðu Framarar sigur sinn 27:24. MYNDATEXTI Hjörtur Hinriksson, Fram, og Akureyringurinn Ásbjörn Friðriksson tóku hressilega á því í Safamýrinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar