Aðstoð og öryggi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðstoð og öryggi

Kaupa Í körfu

NÝSTOFNAÐ einkafyrirtæki, Aðstoð og öryggi, hefur skrifað undir samning við Sjóvá um að veita viðskiptavinum tryggingafélagsins aðstoð við að fylla út tjónaskýrslur, lendi þeir í umferðaróhappi. ...Forstöðumaður Aðstoðar og öryggis er Ómar Þ. Pálmason sem hefur verið lögreglumaður í 20 ár, þar af 6½ ár í umferðardeild og 1½ ár í slysarannsóknardeild....Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri Sjóvár, segir það hag félagsins og viðskiptavina að tjónaskýrslur séu sem allra best úr garði gerðar. MYNDATEXTI: Hjálplegir Aðstoð og öryggi tekur til starfa 15. febrúar nk. Þjónustan er í boði á höfuðborgarsvæðinu, a.m.k. til að byrja með. Síminn er 578 9090.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar