Ólöf Björg Steinþórsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Ólöf Björg Steinþórsdóttir

Kaupa Í körfu

nú lektor við Háskólann í Norður-Karólínu Jafnrétti | Fyrirlestur um staðalmyndir unglinga um dugnað í námi Ólöf Björg Steinþórsdóttir fæddist á Blönduósi 1962. Hún lauk B.Ed.-gráðu frá KHÍ 1986, meistaraprófi frá Háskólanum í Wisconsin, Madison 1997 og doktorsgráðu frá sama skóla 2003. Ólöf kenndi við grunnskóla Reykjavíkur um nokkurra ára skeið, en er nú lektor við Háskólann í Norður-Karólínu, í Chapel Hill. Eiginmaður Ólafar er Lee Madden arkitekt og á hann tvær dætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar