Viðskiptaþing á Nordica Hilton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðskiptaþing á Nordica Hilton

Kaupa Í körfu

TILVIST íslensku krónunnar og hvort taka eigi upp evru var helsta umræðuefnið á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í gær. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra var meðal fjölmargra fundargesta og hlustaði brúnaþungur um stund á frummælendur, m.a. formann Viðskiptaráðs sem kallaði eftir skýrri stefnu stjórnvalda hvað varðar evrumálin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar