Guðmundur W. Vilhjálmsson

Valdís Þórðardóttir

Guðmundur W. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

*Guðmundur W. Vilhjálmsson opnar sýninguna Minningar í myndum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur *Náttúrumyndir og myndir úr "gömlu Reykjavík" GUÐMUNDUR W. Vilhjálmsson tekur á móti blaðamanni með svo föstu handataki að það er engu líkara en ungur kraftlyftingakappi sé á ferð og búinn að hita upp fyrir snarhöttun. Guðmundur er að ganga frá sýningu sinni á ljósmyndum í Skotinu, litlu sýningarsvæði í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Í Skotinu Guðmundur var meðlimur í "Litla ljósmyndaklúbbnum" sem hélt sýningu á óhlutbundnum ljósmyndum 1961. Á þeim tíma var ekki hefð fyrir slíkri nálgun í ljósmyndun hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar