Viðskiptaþing á Nordica Hilton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðskiptaþing á Nordica Hilton

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN telur eðlilegt að vera í viðbragðsstöðu og undirbúa ráðstafanir í því skyni að draga úr neikvæðum afleiðingum hugsanlegrar lánsfjárkreppu á alþjóðamörkuðum,“ sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í ræðu á Viðskiptaþingi í gær. Ríkisstjórnin hefur í því skyni boðað aðila á fjármálamarkaði til fundar í dag til að leggja á ráðin um þessi mál. MYNDATEXTI Yfirskriftin var Íslenska krónan byrði eða blóraböggull?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar