Ragnar Bjarnason
Kaupa Í körfu
Ég er mjög ánægður með þjónustuna, allir sem annast hana eru orðnir vanir. Það er mikið ábyrgðarstarf að sinna mér,“ segir Ragnar Bjarnason brosandi, en hann er annar tveggja manna sem fá öndunarvélaþjónustu í heimahúsi í tilraunaverkefni sem hóf göngu sína á síðasta ári. Þjónustan felur í sér að sjúkraliði er heima hjá honum yfir daginn og aðstoðar hann eftir þörfum. Þetta er gríðarlegur munur og minna stress, segir móðir hans, Ragna Marinósdóttir. Bjarni Ragnarsson, faðir hans, tekur í sama streng. Þetta veitir okkur öllum aukið val og svigrúm, við fáum þjónustuna heim, hún er sveigjanleg, sem gefur okkur foreldrunum einnig aukið frelsi. Ragnar er með sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm og hefur verið í hjólastól frá níu ára aldri. Hann hefur þurft á öndunarvél að halda frá því um tvítugt en lauk engu að síður stúdentsprófi og fór í háskólanám. | Miðopna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir