Ragnar Bjarnasson og fjölskilda
Kaupa Í körfu
Öndunarvélaþjónusta í heimahúsum er tilraunaverkefni sem hefur gert Ragnari Bjarnasyni og fjölskyldu hans lífið léttara. "Þetta veitir okkur aukið frelsi," segja foreldrarnir. Og Ragnar tekur í sama streng. Hann þjáist af sjaldgæfum vöðvarýrnunarsjúkdómi sem kallast DMD, hefur af þeim sökum verið í hjólastól frá níu ára aldri og þurft á öndunarvél að halda í rúman áratug. MYNDATEXTI: Samrýnd Ragnar Bjarnason heima á Seltjarnarnesi ásamt foreldrum sínum, Rögnu Marinósdóttur og Bjarna Ragnarssyni. Á hjólastól Ragnars er öndunarvél sem gengur fyrir rafhlöðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir