Rauði krossinn

Friðrik Tryggvason

Rauði krossinn

Kaupa Í körfu

RÉGIS Savioz, yfirmaður almannatengsladeildar alþjóðaráðs Rauða krossins í Genf, segir að neyðaraðstoð á átakasvæðum sé mjög mikilvæg og öll aðstoð skipti miklu máli. Því sé framlag Íslendinga eins og annarra vel metið. MYNDATEXTI Régis Savioz, yfirmaður almannatengsladeildar alþjóðaráðs Rauða krossins í Genf, ásamt Sólveigu Ólafsdóttur hjá Rauða krossi Íslands. Alþjóða Rauði krossinn er með verkefni í um 80 löndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar