Grunnskólahátíð
Kaupa Í körfu
Grunnskólahátíð var haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær. Hátíðin er vímulaus skemmtun unglinga í Hafnarfirði og standa þeir sjálfir að henni og móta hana í samstarfi við starfsfólk ÍTH. Hátíðin er tvískipt, annars vegar er sýning þar sem unglingarnir sjálfir koma fram, en hápunkturinn verður risaball í kvöld þar sem landsfrægir skemmtikraftar stíga á svið í bland við hafnfirska unglinga. Í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðarbæjar er Grunnskólahátíðin óvenju vegleg í ár. Unglingarnir hafa sjálfir ákveðið að öll innkoma renni til góðgerðarmála. Aðgangseyrir er 100 kr., ein fyrir hvert ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir