Grótta - Stjarnan 26:31

Grótta - Stjarnan 26:31

Kaupa Í körfu

Stjarnan leikur til úrslita í Eimskips-bikarkeppni kvenna í handknattleik Stjarnan úr Garðabæ tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik, með því að leggja Gróttu á Seltjarnarnesi 31:26. MYNDATEXTI. Fögnuður Rakel Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, fagnaði sigrinum gegn Gróttu ákaft með liðsfélögum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar