Seðlabankinn

Seðlabankinn

Kaupa Í körfu

Bankinn útilokar ekki vaxtabreytingu fyrir apríl, til hækkunar eða lækkunar ÞRÁTT fyrir að töluverðar breytingar virðist framundan í þjóðarbúskapnum telur bankastjórn Seðlabanka Íslands enn ekki efni til þess að hverfa frá nóvemberspánni sem fól í sér óbreytta stýrivexti fram yfir mitt ár 2008. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á fundi með fjölmiðlum í gær. MYNDATEXTI: Horfur Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, segir verðbólguhorfur verri nú en í desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar