Fóstbræður afhenda Umhyggju stryk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fóstbræður afhenda Umhyggju stryk

Kaupa Í körfu

GRÍNFLOKKURINN Fóstbræður kom saman á ný í gær, í fyrsta skipti í næstum áratug. Tilgangurinn var að afhenda félaginu Umhyggju veglega gjöf, alls 3.378.720. krónur sem mun vera ágóðinn af Fóstbræðra-safninu sem kom út á DVD fyrir síðustu jól og seldist mjög vel. Ákváðu Fóstbræður að láta ágóðann renna óskiptan til Umhyggju sem er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. MYNDATEXTI: Umhyggja Jón Gnarr, forsprakki Fóstbræðra, afhendir Rögnu K. Marinósdóttur, framkvæmdastjóra Umhyggju, ávísunina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar