Sinfóníuhljómsveit Íslands skoðar nýja tónleikahúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfóníuhljómsveit Íslands skoðar nýja tónleikahúsið

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Íslands skoðaði framkvæmdir við tónlistarhúsið SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heimsótti Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Austurhöfn í fyrsta sinn um hádegi í gær. Í hópnum voru hljóðfæraleikarar og annað starfsfólk Sinfóníuhljómsveitarinnar, alls 100 manns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar