Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Nemendaráð * Nemendafélög framhaldsskóla munu starfa á ábyrgð skólanna með nýjum lögum * Nemar telja vegið að sjálfstæði félaganna Mikil óánægja er meðal framhaldsskólanema með nýtt frumvarp menntamálaráðherra til laga um framhaldsskóla. MYNDATEXTI: Hagsmunagæsla Gabriella óttast að nemendur muni ekki hafa neitt um hagsmuni sína að segja ef frumvarpið verður samþykkt óbreytt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar