Minningartónleikar um Bergþóru Árnadóttur

Minningartónleikar um Bergþóru Árnadóttur

Kaupa Í körfu

FULLT hús var á tónleikum sem haldnir voru til minningar um Bergþóru Árnadóttur tón- og söngvaskáld í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi. Bergþóra hefði orðið sextug í gær, en hún lést í mars á síðasta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar