Háteigsskóli með þemadaga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háteigsskóli með þemadaga

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar Háteigsskóla gerðu sér í gær dagamun í tilefni Ólafsdaga og heiðruðu minningu Ólafs Guðmundssonar, sem kenndi náttúrufræði við skólann í fjöldamörg ár. Hefðbundið skólastarf var brotið upp og unnu nemendur að margvíslegum verkefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar