Málþing um íslensku

Friðrik Tryggvason

Málþing um íslensku

Kaupa Í körfu

HVERNIG mun íslenskan standa af sér sífellt ágengari kröfur um að þjóðin spjari sig vel í alþjóðasamfélaginu? Háskóli Íslands hefur sett sér það markmið að verða einn af 100 bestu háskólum heims. MYNDATEXTI Lítið málsamfélag eins og Ísland getur átt í vök að verjast fyrir stórum öflugum nágranna, sagði Einar Sigurbjörnsson prófessor

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar