Atlantic studios / Hallur Helgason

Helgi Bjarnason

Atlantic studios / Hallur Helgason

Kaupa Í körfu

Vallarheiði | Allt verður iðandi af lífi í gömlu flugskýli á Keflavíkurflugvelli, sem lengst af þjónaði sem bifreiðaverkstæði varnarliðsins, þegar búið verður að innrétta húsnæðið sem alþjóðlegt kvikmyndaver. MYNDATEXTI Mikið verk bíður Halls Helgasonar og félaga í gamla flugskýlinu. Bílalyfturnar víkja fyrir leikmyndum og kvikmyndatökubúnaði. Ætla þeir að hefja starfsemi á vormánðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar