Söngkeppni VMA

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni VMA

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir á árlegri söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri í fyrrakvöld. Boðið var upp á 22 lög og uppselt í Gryfjuna, samkomusal skólans, þar sem mörg hundruð voru saman komin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar