Benedikt Ingólfsson söngvari

Friðrik Tryggvason

Benedikt Ingólfsson söngvari

Kaupa Í körfu

Á síðustu djasshátíð í Reykjavík skellti ég mér á útgáfutónleika Agnars Más Magnússonar djasspíanista í Iðnó og keypti í leiðinni diskinn hans, Láð. Diskurinn hefur að geyma 10 tónsmíðar eftir Agnar sem hann flytur ásamt Matthíasi Hemstock trommuleikara og hinum unga en margreynda kontrabassaleikara Valdimar Kolbeini Sigurjónssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar