Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

ÞÓRUNN Sigurðardóttir er að láta af störfum sem listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík eftir samtals tíu ár á þeim bæ. Í samtali við Freystein Jóhannsson lítur hún um öxl, kemur inn á bernsku sína og æsku systkinanna, þar sem hún segir Jón Sigurðsson hafa verið mestu listaspíruna en hún hafi aldrei verið nógu róttæk fyrir hann. MYNDATEXTI Þórunn Sigurðardóttir segist trúa því að menn eigi að hætta meðan þeir geta og þora ennþá að taka ákvarðanir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar