Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Eftir tíu ár hjá Listahátíð í Reykjavík hættir Þórunn Sigurðardóttir sem listrænn stjórnandi hennar. Í samtali við Freystein Jóhannsson lítur hún um öxl, fjallar um listina og lífið og dregur tjaldhornið frá framtíðarsviðinu. MYNDATEXTI Þórunn Sigurðardóttir: Ég trúi á prisipp og heiðarleika og nauðsyn þess að helga sig starfi sínu óbundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar