Stefán Thorarensen

Friðrik Tryggvason

Stefán Thorarensen

Kaupa Í körfu

Nokkru fyrir öskudag í síðustu viku fékk Guðrún Guðlaugsdóttir tölvubréf frá Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara, þar sem hún sagði frá silkiöskupoka frá 1920 sem verið hafði í eigu Stefáns Thorarensens úrsmiðs. Í pokanum, sem ekki var áður vitað um, var kramarhús með ösku og þýsku ljóði. Ólafur Tómasson, faðir Hallfríðar, sýndi Guðrúnu pokann og sagði henni ágrip af ævisögu Stefáns, sem var móðurbróðir hans. Tölvubréfið sem barst blaðamanni Morgunblaðsins fyrir skömmu hljóðar svo: Sæl og blessuð! Um daginn fannst gamall öskupoki í dóti sem kom frá ömmubróður mínum. Stefán Thorarensen (1897-1975) var úrsmiður á Akureyri og Reykjavík, hann giftist ekki en talaði mikið um veru sína í Þýskalandi á árunum fyrir seinna stríð. MYNDATEXTI Síða úr viðgerðarbók Stefáns Thorarensen, hann var mjög nákvæmur í vinnubrögðum alla sína starfstíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar