Stefán Thorarensen
Kaupa Í körfu
Nokkru fyrir öskudag í síðustu viku fékk Guðrún Guðlaugsdóttir tölvubréf frá Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara, þar sem hún sagði frá silkiöskupoka frá 1920 sem verið hafði í eigu Stefáns Thorarensens úrsmiðs. Í pokanum, sem ekki var áður vitað um, var kramarhús með ösku og þýsku ljóði. Ólafur Tómasson, faðir Hallfríðar, sýndi Guðrúnu pokann og sagði henni ágrip af ævisögu Stefáns, sem var móðurbróðir hans. Tölvubréfið sem barst blaðamanni Morgunblaðsins fyrir skömmu hljóðar svo: Sæl og blessuð! Um daginn fannst gamall öskupoki í dóti sem kom frá ömmubróður mínum. Stefán Thorarensen (1897-1975) var úrsmiður á Akureyri og Reykjavík, hann giftist ekki en talaði mikið um veru sína í Þýskalandi á árunum fyrir seinna stríð. MYNDATEXTI Skírnarvottorð Þetta velkta skjal er skírnarvottorð Stefáns Thorarensen undirritað af séra Geir Sæmundssyni á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir