Brynhildur Þorgeirsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA er nokkurs konar úthverfabrandari, segir Brynhildur Þorgeirsdóttir hlæjandi um titil sýningar sinnar, Það logar í 101, sem nú stendur yfir í galleríinu 101 við Hverfisgötuna. Ég hef í gegnum árin skapað mér minn eigin myndheim sem er alltaf að þróast og þroskast MYNDATEXTI Brynhildur við verk sín á sýningunni Það logar í 101.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar