NASA Hjaltalín
Kaupa Í körfu
HANN var þétt setinn bekkurinn á NASA þegar hljómsveitin Hjaltalín hélt þar útgáfutónleika sína á fimmtudagskvöldið. Sveitin sendi nýverið frá sér plötuna Sleepdrunk Seasons sem hefur fengið góða dóma og var víða á listum yfir bestu íslensku plötur ársins 2007. Alls taldi Hjaltalín 13 manns á tónleikunum, en um upphitun sáu þau Ólöf Arnalds og Borko. MYNDATEXTI Strákarnir í sveitinni tóku létta upphitun fyrir tónleikana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir